um árið 1000, var kennd ólöghlýðni hér á landi, allir áttu að vera kristnir hér á landi(og að ég held eigi enn að vera) en þú máttir blóta til heiðna guða, ef það komst ekki upp. Það gildir það sama um alla glæpi, ef þú gerir glæpinn en það kemst ekki upp, þá verður þér að sjálfsögðu ekki refsað fyrir það. En ef þú fremur glæp, þá kemur það auðvitað niður á þér, þó það sé ekki nema skitið samviskubit.