Ég fór einusinni með fjöldskyldu minni, afa og ömmu og nokkrum ættingjum að veiða í Skriðdal. Vatnið hét skriðuvatn og sér maður það strax og maður kemur af Breiðdalsheiðinni. Ég og afi minn fórum seint um kvöldið niðrað vatninu. Afi tók upp spún og krækti í eina fallega bleikju og varð ég mjög öfundsjúkur. Afi og barnabarnið löbbuðu heim í \'\' búðirnar \'\' hann með bleikju hangandi á vísifingri og ég ekki neitt. Ég vissi að ég þurfti að gera eitthvað, ég, aðal veiðimaðurinn í...