auðvitað nægur tími, það er bara í mörgum tilfellum ekki góð hugmynd að vinda sér í hunda sem kanski eru ekki svo góðir fyrir óreynda hundaeigendur..frekar taka sér sinn tíma, kynna sér tegundina og svona, en aðalatriðið finnst mér þegar maður fær sér hund, hvaða hund sem er.. að vera viss um að hafa tíma fyrir hann og þetta sé til Frambúðar.. ekki tímabundið, það er bara sorglegt hvað hundar enda oft á miklu flakki :S Og auðvitað koma vel fram við hann og ekki slæmt að fara með hann á...