Jæja, seigið mér nú hvar þið eruð að vinna, Dagheimili með fötluðum, sambýli og liðveisla. Hvað ertu gamall/gömul: 18 Hvernig líkar ykkur að vinna þarna, mæliru með þvi: Líkar vel við allar vinnurnar og mæli með því fyrir fólk sem hefur áhuga á að vinna með fólki Hvernig eru launin: Ekkert til að ræða Hvernig er mórallinn: Er nú bara ein í liðveislu, hef ekki nógu mikla reynslu á sambýlinu af móralnum en held hann sé alveg fínn, en oftast góður mórall á dagheimilinu :)