Umræðan hér er lýsandi fyrir það skilningsleysi sem lesblindir eiga við að etja í þessu þjóðfélagi. Fyrir okkur hin sem getum lesið og skrifað með eðlilegu móti eigum við erfitt með að setja okkur inn í hugarheim lesblindra. “Af hverju notum við ekki bara leiðréttingarforrit?” er viðkvæðið hjá sumum. Þega þú átt erfitt meða að sjá orð, þau hverfa, eru á fleygi ferð o.s.frv. er til lítils að láta leiðréttingarforrti leiðrétta orð sem þú sérð ekki. Fólk getur prufað að taka af handahófi orð úr...