Myndbandið byrjar þannig að fyrst sjáum við mynd af flösku síðan færir myndavélin sig aftur og við sjáum Sora standa þarna við hliðini á flöskuni. Síðan erum við færð í einhvern undarlegan heim þar sem einhver maður labbar út úr klettunum (þá meina ég hann bara byrtist út úr klettinum) og hann er með fríkí glóandi augu. Því næst erum við stödd í rigningu í einhverri borg þar sem maður í síðri kápu gengur hver hann er er óvitað enþá, skyndilega byrja að byrtast Heartless upp úr jörðinni og...