Í hvert skipti sem þú gefur er tekið blóð til rannsóknar, alltaf er skoðað hvort þú sért með alnæmi, einhverja lifrarveiki minnir mig og eitthvað aðeins meira. Er að fara að gefa í 5. skipti á morgun, get spurt og látið þig vita :) Samt eitt, þarft að fara í próf áður en þú gefur fyrst, og það tekur tvær vikur að greina hvort þú megir gefa blóð, in case að þú vissir það ekki. Bætt við 20. desember 2011 - 16:05 Alltaf prófað gagnvart lifrarveiki B og C og gagnvart alnæmi, held þú sért good to go :)