Ég er einmitt að setja saman mína fyrstu, hef reyndar ekki mikla þekkingu á tölvum en hef stuðst við review til að setja þetta saman. - Örgjörfi Intel QX6700 - Örgjörfavifta ZALMAN CNPS9700 NT - Móðurborð MSI P6N diamond - Grafískt kort MSI GeForce 8800GTS OC 640MB - Ram Mushkin 4GB 800MHz PC2-6400 - Aflgjafi PC Power & Cooling / Silencer / 750-Watt Þetta ætla ég svo að keyra á Windows vista 64 Ultimate. Þar sem þetta er uppfærsla á gamalli tölvu þá nota ég einstaka hluti rins og HD og DVD...