Er þetta ég eða hafa aðalpersónurnar i FF breyst frá töff gaur yfir í einhverskonar fyrirsætu. Þá er ég að tala um frá FF7 og uppúr. Cloud : Mjög cool í útliti, svona töffari með ofvaxið sverð (þá er ég að meina sverðið sjálft, ég hef ekki hugmynd með kvikindið að neðanverðu á honum) Squall : Ungur gaur sem nær að halda coolinu Zidane : Sko núna er ýmindin að breytast, hann er með soldið stelpulegt útlit, en samt töff gaur Tidus : Vá hann er stelpulegri i framan heldur en Zidane og sem hélt...