Þú ert nú með ungann og mjög góðan vinstri bakvörð, lewis Lyantanga eða einhvað. Ég er með Derby á 4 seasoni og er með Lewis í vinstri og Paulo Ferreira í hægri. Svo er með Amaral og McEverly backup. Lenti í 3 sæti á fyrstu leiktíð, 2 sæti á þeirri annarri og 5 á þriðju. Nú er ég á fjórða í 2 sæti eftir 23 leiki, 2 stigum eftir Chelsea. Þetta er búið að vera svakalegt save, og mun skrifa grein von bráðar um það.