Eldri hjón lágu í rúminu kvöld eitt. Eiginmaðurinn var við það að sofna,en frúin var í rómantísku skapi og vildi spjalla. Hún segir: “ Það var nú sá tími að þú varst vanur að halda í höndina á mér þegar við fórum að sofa” Samviskusamlega rétti hann höndina yfir til hennar augnablik og reyndi svo að sofna á ný. Nokkru seinna segir konan; “Svo varstu vanur að kyssa mig” Svoldið pirraður beygði hann sig yfir hana og smellti einum á kinnina konu sinni sneri svo bakinu í hana og reyndi enn á ný...