Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Grim Batol! (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hvað er eiginlega að þessu drasli..? Fullt af realms eru einfaldlega farin af realms listanum.. Þar að sega bæði Grim Batol og Tarren Mill.. Einu serverarnir sem ég er með lvl 70 á.. Og svo kemst maður ekki inná wow-europe… Shitt hvað ég er orðinn leiður á þessu drasli! Viðbjóðslega þjónustuleisi hjá þessum fávitum maður fær ekkert að vita hjá þeim?

Flytja Character! (11 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég er að flytja characterinn minn af Grim Batol, á hvaða server eru flestir Íslendingar..? Alliance btw!

wow-europe.com? (11 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Einhver sem hefur einhverja hugmynd hvers vegna wow-europe er niðri og hversu lengi það gæti verið?

Warrior! (21 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ef maður er að lvla warrior í fyrsta skiptið hvaða talent build er mælt með að lvla hann í? Veit að Fury er notað mikið í PvP.. Prot er náttúrulega tank en hvað er svo málið með arms? Stefni samt að því að vera PvP..

Grim Batol! Horde... (9 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég var svona að velta fyrir mér eins og örugglega margir aðrir í tonnavís. Hvort það væri eitthvað íslenskt horde guild í gangi á Grim Batol? Nú ef ekki hvar í ósköpunum eru þessir íslendingar?

3D acceleration? (9 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þegar ég ræsi World of Warcraft og íti á play þá kemur þetta upp: “World of Warcraft was unable to start up 3D acceleration. Please make sure DirectX 9.0c is installed and your video drivers are up-to-date.” hvað í ósköpunum merkir þetta eiginlega? Leikurinn er búinn að virka í heillangan tíma en síðan allt í einu poopar þetta uppúr þurru?

Færa sig á annan server. (11 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Ég er eitthvað búinn að heyra að það séu margir Íslendingar að fara að færa characterinn sinn burtu af Burning Blade vegna þess að hann er svo troðfullur. Hvert ætla allir eiginlega að fara og á hvaða server eru meðal góð Íslensk guild?

Druid (15 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvort er betra fyrir druid að hafa leather eða cloth armor?

Joina guild (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
hvar getur maður svo joinað öll þessi guild (með mörgum Íslendingum)

Disconnected allan daginn!!!!!!!!!!!! (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Afhverju er alltaf verið að disconnecta mig á burning blade? Þetta er að verða soltið pirrandi sko :S

Á hvaða server eru flestir íslendingar? (15 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Á hvaða server eru flestir íslendingar ?

PATCh!!!! vandamál plísss er að verða geðveikur á þessu!!!! (11 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ég náði í fyrsta patch og installaði því og síðan dowloadaði ég næsta í skrár og þegar ég ætlaði að installa því kom “This patch cannot be applied becouse it is for a different version of the game.” File name: E:\\World of Warcraft\WoW.exe File version: 1.2.3.4211 Patch version: 1.3.1.4297

Skil ekki neitt!!!!! (2 álit)

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég fékk póstinn af þessu 10 daga triali og ég dl því og gerði account. En hvar og hvernig finn ég servera og kemst inná þá?????

Unbindall (2 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Fyrir einhvern miskilning skrifaði ég unbindall í console og þá læstust allir takkarnir þegar að maður er í CS veit einhver hvernig það er hægt að laga þetta???
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok