Mig langar að taka það fram í upphafi að ég er ekki með neina veiðisögu heldur frekar með smá fræðslu um ákveðin atriði, og ekki eru öll atriðin varðandi veiði. Ég er veiðivörður og sel veiðileyfi í Elliðavatn og Helluvatn annars vegar og Hólmsá, Suðurá, Bugðu og Silungapoll hinsvegar og eru þetta í rauninni svæði 2 og 3. Mig langaði að koma því á framfæri þar sem mig grunar að það sé ekki mikill fjöldi sem viti um það atriði að öryrkjar, ellilífeyrisþegar og krakkar sem verða 12 á þessu ári...