Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Afhverju ekki skátaáhugamál? (14 álit)

í Hugi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Nú spyr ég enn og aftur, því að þó að þessi umræða hafi nokkrum sinnum hafist, þá finnst mér engin almennileg mótrök fyrir því að hafa ekki skátaáhugamál. Það eru margir sem hafa mikinn áhuga á skátum og hefðu eflaust gaman af því að ræða mál sem tengjast skátum sín á milli á sér áhugamáli. Það er ekkert áhugamál sem kems nærri því að vera tengt skátunum nema þá kannski ferðalög, sem er samt ekki nálægt. Þau mótrök að það væri bara eyðsla á geymsluplássi eru nú bara til að segja eitthvað og...

hundar og spil! (0 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hún móðir mín var í veislu þar sem gestgjafarnir áttu hund. Þá ættlaði mamma mín að vera svakalega gáfuleg og þykjast vera fróð um hunda og sagði: -Er þetta ekki svona Trivial Purshut? Hún er nú aðeins að rugla þarna og meint sennilega Golden Terrier, en við í þessari ætt erum þekkt fyrir að bulla og rugla endalaust. Allir hreinlega sprukku úr hlátri og ekki bætti á það þegar en kona svaraði: -Nei, þetta er Matador!(Labrador) Svona er auðvelt að rugla saman borðspilum og hundategundum :c)

Leikrit vs. Kvikmyndir (3 álit)

í Leikhús fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Nú er spurningin, hvort er betra; leikhús eða bíó! Leikritin hafa náttúrulega annarskonar sjarma, mikla nálægð og það að allt er að gerast á sama tíma og áhorfandinn er að fylgjast með. Kvikmyndir bjóða óneitanlega upp á sniðugar tækni- og tölvubrellur en mér finnst samt ekkert toppa góða leikhúsferð
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok