Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

His Dark Materials, eftir Phillip Pullman (11 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
His Dark Materials Bækurnar í þessum bókaflokki eftir Phillip Pullman eru þrjár; The Golden Compass (Gyllti áttavitinn) The Subtle Knife (lúmski hnífurinn) The Amber Spyglass Tvær þeirra hafa verið þýddar á íslensku og er það makalaust vel gert. Bækurnar fjalla um unga stúlku að nafni Lyra. Fyrsta bókin gerist í heimaveröld Lyru, annarri vídd, sem er svipuð en þó ekki eins. Næsta bók gerist í okkar heimi, en sú þriðja flakkar á milli vídda. Heimur Lyru er eins og sagði, örlítið frábrugðin...

Bubba þekkir alla (enska) (5 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 4 mánuðum
There was a man named Bubba and Bubba knew EVERYONE in the whole world!! Once when Bubba got a new job, he says to his new boss, “Boss, I know everyone in the whole world!” His boss doesn't believe him, so he says “No you do not know everyone in the whole world” but Bubba says “Yes I do!” so Bubba's boss says “Well prove it!” then Bubba says “Pick someone and I know them!” Well Bubba's boss thinks for a minute and then comes up with a name. “Tom Selleck! I bet you don't know Tom Selleck!”...

Tveir góðir. (enska) (5 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Lil' Johnny on Politics Lil' Johnny goes to his dad and asks, “What is politics?” Dad says, “Well son, let me try to explain it this way. I'm the breadwinner of the family, so let's call me Capitalism. Mommy is the administrator of the money, so we'll call her the Government. We're here to take care of your needs, so we'll call you The People. The nanny, well, consider her The Working Class. Your baby brother, we'll call him The Future. Now go think about this and see if it makes sense.” So...

Baunir (enska, c/p) (2 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Man Who Loved Baked Beans Mark as unread Once upon a time, there lived a man who had a terrible passion for baked beans. He loved them, but they always had an embarrassing and somewhat lively reaction on him. One day he met a girl and fell in love. When it became apparent that they would marry, he thought to himself, she'll never go through with the marriage with me carrying on like this, so he made the supreme sacrifice and gave up beans. Shortly after that they were married. A few months...

Skátahamstur (15 álit)

í Gæludýr fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég mátti til með að segja ykkur þetta af því að mér finnst það svolítið skondið. Um dagin var landsmót skáta á Akureyri og er þetta vikulangt mót. Einhverjum skátanum datt í hug að kaupa hamstur til að taka með á mótið og hafa sem einhvers konar lukkudýr dróttskátasveitarinnar. Allaveganna, hamsturinn var keyptur, voða sætur kvennkyns hamstur og búr með, plús allt svona aukadót, til að tryggja að ekki væsti um hann. Fólkið í dýrabúðinni sagði að hann væri svona tveggja mánaða, en hann var...

Keðjusaga (91 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hvernig væri að hafa svona keðjusögu, ekki svona eitt og eitt orð eins og einhver startaði hér, heldur bara eins langt og ver vill skrifa, eða, ja, við gætum takmarkað það við svona tuttugu línur. Hmmm… jæja, við skulum reyna þetta. Ps þetta má vera svolítið steikt en ekki fara með þetta út í einhverja vitleysu. Reynum að hafa e i t t h v a ð vit í þessu. ég ætla byrja þetta og hafa þetta alveg extra venjulegt: "Einu sinni í fyrndinni var ung stúlka að nafni Birna. Hana hafði alltaf dreymt...

Nanoq; farið á hausinn (13 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Jæja, nú eru örfáir dagar síðan útilífsverslunin Nanoq fór á hausinn. Verslunnin seldi útivistarbúnað, rándýra merkjavöru, auk þess að selja tískuföt. Nanoq hefði varla getað farið á hausinn á verri tíma. Vika fyrir Landsmót skáta og allir á leiðinni að versla bakpoka, svefnpoka, pottasett, tjöld og annan útileguvarning. Ég held samt jafnvel að þetta hafi verið hálf planað hjá nanoq, til þess að losna við það að almenning drifi að til að innleysa gjafabréf, inneignanótur og inneign í formi...

Að detta í svefni (34 álit)

í Dulspeki fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Felstir hafa lent í því að finnnast þeir vera að detta í svefni. Þessi ógeðslega tilfinning, sem grípur mann þegar manni finnst maður vera að falla aftur á bak. Fyrir þá sem ekki hafa upplifað þetta, þá gerist þetta þegar maður er nýsofnaður. Maður dettur, en vaknar áður en maður skellur í jörðina. Það fylgir ekki endiletga draumur með þessu en þó getur manni verið að dreyma að maður sé að detta ofan af einhverju, t.d. húsþaki eða kletti. En hvað er þetta? Sumir segja að þetta sé sálin sem...

Ljóðasammkeppnin -poetry.com (3 álit)

í Bókmenntir og listir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Einhverntíman, þegar poppuppið um að senda megi ljóð í einhverja samkeppni, hoppaði upp á skjáinn í þúsundasta skipti ákvað ég að senda inn ljóð. Ég skrifaði einhverja hörmung, Ode to Computerage, sem var bull á bull ofan, og sendi. fyrir nokkrum vikum fékk ég svo sent bréf um það að ljóið mitt hefði verið valið til að vera með í ljóðabók með nokkur hundruð fleiri ljóðum. Ég las bréfið, hló pínu og henti því í ruslið. Síðan, sirka tveim vikum seinna, kom annað bréf um að eitthvað meira eigi...

About a Boy (9 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þetta er alveg snilldar mynd og fyrir þá sem hafa ekki séð hana þá mæli ég sterklega með henni. Hún er reyndar af mjög svipuðum toga og Notting Hill og Bridget Jone's Diary og kannski ekki alveg eins góð og Bridget. En þrátt fyrir það er hún vel þess virði að fara á hana og verst er að hún er bara sýnd í tvem bíósölum á höfuðborgarsvæðinu, þ.e. Háskólabíó og Álfabakka. AÐEINS UM MYNDINA: Will Freeman (Hugh Grant) er 38 ára einhleypingur sem að aldrei hefur þurft að vinna, sökum arfs frá...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok