Sirja, það skiptir engu máli hvort hún er í Kópum, Klakki eða Eilífisbúum… Allir geta sótt um og þar af leiðandi geta allir talað við Hreiðar, það er að segja ef að það er hann sem sér um að taka við umsóknum. Sæktu bara um í byrjun næsta árs, sendu vel gerða ferilskrá þar sem þú tekur fyrri atvinnureynslu, reynslu af félagsmálum (nemendaráð, og þannig hluti), reynslu af skátastarfi (hvort þú sért foringi og svo framvegis), upplýsingar um þig (símanúmer, rafpóstur, heimilisfang, kennitala og...