Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Inferno
Inferno Notandi frá fornöld 52 stig

Re: Stjórnendur á Mini Mót

í Spunaspil fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég er með eina hugmynd. Bannið Kurdor að koma hingað og menga alla umræðu sem fer fram hér. Þá skal ég fara að stunda þetta spjall og koma með hugmyndir. En á meðan öll umræða er eyðilögð af skítkasti er lítill tilgangur. Þetta er fáranlegt í hvert skipti sem einhver opnar munninn kemur annar maður og gerir lítið úr honum, á endanum hætta allir að reyna að segja eitthvað Kurdor, taktu þessu persónulega, þú átt við vandamál að stríða.

Re: Jæja

í Spunaspil fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Það verður þá bara að vera þannig, en ég tek ekki þátt í umræðum þar sem fólk kemst upp með að kasta skít í aðra. Þá á ég ekki við rifrildi, heldur hreint og beint skítkast.

Re: Jæja

í Spunaspil fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég kom, las nokkra pósta eftir Kurdor og forðaði mér. Á meðan ekkert er gert í tröllum er ekki hægt að vera hér.

Re: Mini Mót 8 Sept.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Lýsing á Vampire the Requiem : Flóðin í New Orleans virðast hafa vakið upp eitthvað sem hefur legið þar í dvala . Hópur úr röðum Carthian Hreyfingarinnar er sendur til að rannsaka eftir að margir úr þeirra röðum hafa horfið sporlaust.

Re: Server tillaga?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hvað sem þú gerir, ekki velja Alliance á Emerald Dream. Eins og er er eru 8000 alliance á móti 2000 horde og er biðröðin í battlegrounds ömurleg alliance megin , og allt pvp þar fyrir utan er hundleiðinlegt þar sem engin horde megin nennir að standa í zerg swarmi.

Re: Alltaf gaman :)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
þrír saman segirðu.. http://img246.echo.cx/my.php?image=wowscrnshot0426050646487ov.jpg Bara að stríða þér aðeins, glæsilegt hjá ykkur :)

Re: Patch vandamál

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ekkert mod nei,það crassaði leiknum alltaf. En takk fyrir hjálpina ég er búinn að redda þessu, copyaði leikinn hjá vini mínum sem var búinn að installa patchinu vandræðalaust.

Re: Patch vandamál

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það stendur allavega version 1.1.2 þegar ég fer inní leikinn , svo ég veit ekki betur. Ég náði í patchið í gegnum leikinn sjálfan, ég fór ekki á neina síðu til að ná í það.

Re: spunaspilamót eða D&D mót?

í Spunaspil fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Heyrðu viltu ekki benda mér á hver var að segja að d&d væri lélegt ? það sagði enginn neitt slíkt, magnoliafan var að reyna að fá fólk til að prófa eitthvað nýtt, ekki að rakka d&d niður. Af hverju má hann ekki hafa sína skoðun á málinu , víst þú mátt hafa þína ? Og by the way ég veit um marga sem spila eingöngu d&d, ekki að það sé neitt að því.

Re: rome total war campaign lið

í Borðaspil fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Og hvað kemur það borðspilum við? Í öðru lagi , ef þú ætlar að biðja um hjálp væri nú ágætt ef þú gerðir þig skiljanlegan Í þriðja lagi, skamm það er ljótt að stela leikjum.

Re: Þakkir fyrir mótið

í Spunaspil fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já ég þakka kærlega fyrir mig, spilaði reyndar bara á sunnudaginn þar sem ég var að vinna á laugardaginn en skemmti mér mjög vel. Ég var einmitt með í sjötta kafla af þessu ongoing ævintýri ( sem Serena ) og væri ég alveg til í að vera með í næsta kafla. Gott mót og mótshaldarar eiga hrós skilið

Re: Hjálp vel þeginn

í Borðaspil fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hvað meinarðu hotmailið virkaði ekki ?

Re: Hvað er Aldusrtakmarkið?

í Borðaspil fyrir 19 árum, 9 mánuðum
ef þu kannt spilið geturðu komið á mót, mæli með byrjendamótum sem ég held í hverjum mánuði niður í Nexus, nánari upplýsingar um þau á warhammer.is

Re: eldar málun

í Borðaspil fyrir 19 árum, 9 mánuðum
hvað með rauða og hvíta?

Re: Hjálp vel þeginn

í Borðaspil fyrir 19 árum, 9 mánuðum
( Þórarinn Sigurðson , umsjónarmaður á warhammer.is að tala ) ég get líka alveg reddað þessu, hvaða notendanafn valdirðu á wh.is ? þú getur samt alveg búið til nýjan account hjá okkur , bara nota annað nafn en seinast ( svo get ég breytt því þegar ég er búinn að eyða gamala accountinum )

Re: °Chaos og Beastmen

í Borðaspil fyrir 19 árum, 9 mánuðum
special choice í beastmenn bókinni eru special choise sama hvaða general þú ert með, sama gildir um rare unitin

Re: Spilamót 11. og 12.febrúar í FÁ

í Spunaspil fyrir 19 árum, 10 mánuðum
veistu nokkuð hvænar það verður komin endanleg tímasetning hvænar þetta byrjar , ég er í vinnu og er ekki búinn fyrr en um 18 á föstudögum…

Re: Spilamót 11. og 12.febrúar í FÁ

í Spunaspil fyrir 19 árum, 10 mánuðum
klukkan hvað hefst spilamennska á föstudaginn ?

Re: Spilamót í endan Janúar/byrjun febrúar

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Requiem

Re: Morð í köldu blóði

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Mér þykir þú aðeins hafa misskilið mig Fizban.. ég sagði ég skýt hvað sem hann heitir eingöngu vegna þess að ég var í vondu skapi og ég hef oft og mörgum sinnum lent í því að spila hjá stjórnendum sem spila með sína eigin pcs sem gera allt betur en aðrir , ég var fúll og var að reyna að benda á það að mér þætti ekki gamana að því þegar ég væri bara á svæðinu til að horfa á einhvern npc gera allt fyrir mig . Ég höndlaði aðstæður ekkert sérstaklega vel af því ég var í vondu skapi og þreyttur ....

Re: Spilamót í endan Janúar/byrjun febrúar

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Væri ekki ágætis hugmynd að byrja á því að hengja upp auglýsingu í Nexus og í þeim skólum sem vilja leyfa það ? ég væri alveg til í að hjálpa eithvað til með þetta og taka að mér stjórnun annan daginn allavega , taka spycraft eða Vampire. Látið mig bara vita hvað þarf hjálp með

Re: High elves bogamenn...

í Borðaspil fyrir 20 árum
það er ekki satt , þeir geta alveg borgað sig ef þú kannt að nota þá , t.d með galdrinum curse of arrow attraction verða þeir stórhættulegir á móti létt brynjuðum andstæðingum

Re: Allir Yu-Gi-Oh spilarar lesa þetta, mikilvægt

í Borðaspil fyrir 20 árum
Blessaðir, ég sé um öll yu-gi-oh mót í Nexus og það hefur verið mikið rætt um hvort eigi að banna þessi spil eða ekki en engin endanleg niðurstaða er kominn í því máli… þið getið ennþá notað þessi spil um ókominn tíma , kannski verður þessi listi tekinn í notkun kannski ekki en það er ekkert ákveðið skamm Geiri fyrir að hræða þá svona :)

Re: Íslandsmeistaramótið í Warhammer Fantasy 2004 daga

í Borðaspil fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Og hver segir að hann sé að hætta ?

Re: Íslandsmeistaramótið í Warhammer Fantasy 2004 daga

í Borðaspil fyrir 20 árum, 6 mánuðum
3 ár held ég
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok