Mér líður eins og dýri í ól. Ég er bundinn við eitthvað huglæt sem gefur mér aðeins vissan slaka og frelsi til athafna. Þetta huglæga gæti t.d. verið lagakerfið, lögreglan, ríkið eða bara valdið. Spurning sem ég vill fá svar við er Afhverju? Ég fyllist af hugmyndum um leiðir í lífiinu, tækifæri, hæfileika mína. Ég finn fyrir því sem býr í mér… það vill fá að blómstra. Blómstrunin ekki í andstöðu við samfélgið og er því á engan hátt hættulegt. Ég vel réttan lifnaðarhátt. En eins og samfélag...