Við búum í landi þar sem menning er á tiltölulega háu stigi, tónlistarlífið blómstrar (nægir þar að nefna bönd og tónlistarmenn sem hafa náð góðum árangri erlendis og ekki síður harðkjarnarokkið íslenska, óperu og sinfóníuhljómsveit) skattar eru í meðallagi, velferðin er ennþá í sæmilegu lagi (að vísu er mörg hættumerki í þeirri deild), ríkisvaldinu er veitt sýnilegt aðhald í aðgerðum sínum (nýjustu dæmin eru samkepnnisstofnun og hæstiréttur) og einstaklingsframtakið blómstrar. Að halda því...