Ég sé ekki betur en að einginn er mótfallin því að setja custom möpp in so reynum einu sinni en :) Ég mun byrja á einu custom mapi á morgun! Railroad verður fyrsta og ef vel er tekið í það, þá munu birtast fleiri. Ég mun disable download af servernum og verður hægt að nálgast þau möpp sem ég mun setja inn á heima síðu Ground Zero´s <a href="http://www.groundzero.is/files/dod_railroad.exe“>Download railroad here</a> over & out<br><br><b><a href=”http://www.groundzero.is“><font...