Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Indy
Indy Notandi frá fornöld 2.180 stig

Sony Mini Disk spilari til sölu (5 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Er hér með notaðan og gífurlega vel með farinn Sony MD Walkman - MZ-510 Mini Disk spilara með öllu: * Yfirfærsluforrit fyrir mp3 beint á Mini Diskinn og firewire snúra * Lítil headphone * Snúru sem tengd er í headphonin (hægt að sleppa að nota) og hægt að skipta um lög * Taska * Hleðslutæki og endurhlaðanleg batterí Hægt er að tengja spilarann beint við tölvu og millifæra lög, afþjöppuð eða notast við nýja atþjöppunartækni frá Sony, Atrac3 sem bíður uppá að setja allt að 5 klukkustundir af...

Detail vandamál (9 álit)

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Sælir, ég er hérna að lenda í vandamálum með BF, graffíkin virðist vera stundum að flökta til og frá, frá því að leikurinn líti út fyrir að vera allur hvítur og yfir í að vera bara “grindin” af leiknum eins og má sjá <a href="http://www.simnet.is/indy/bf-screenshot1.jpg“>hérna</a> Og bara svo að fólk fari ekki að rugla eitthvað, þetta er ekki haxað version eða neitt álíka.. (ekkert copyað af lani eða gengum netið, notaði minn eiginn disk og cdkey :)) Einhver sem getur komið með hugmynd hvað...

Bottar (5 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hvernig var það.. voru engir almennilegir bottar komnir fyrir 1.6? og ef ekki.. væntanlegir? =]<br><br>Vignir [.Hate.]Deliverance Its not about you dying for your team.. its about making your enemies die for theirs.

[.evil.] hefur opnað stórglæsilega nýja vefsíðu (27 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Jæja, loksins er komið að því, eftir langa bið og eftirvæntingar eftir nýrri evil síðu eftir að gamla síðan lokaði, þarf ekki að bíða lengur, <u>10.01.04, kl 17:17</u> mun evil opna nýja stórglæsilega síðu og eflaust með flottustu clansíðum landsins, <a href="http://www.evil.is">www.evil.is</a> [.evil.] er styrkt af <a href="http://www.task.is“><b>Task.is</b></a> með tölvubúnaði og af <a href=”http://www.brosbolir.is“><b>BrosBolum</b></a> með boli, og ég þakka þeim styrkendum í aðstoð með að...

Sullarðu mikið yfir lyklaborðið? (26 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 12 mánuðum
já.. hægt er að misskilja nafnið á korknum.. en <i>Hefuru lent í að hella kóki yfir lyklaborðið ? Misst yfir það brauðsneið með smjöri ? Lent í smá “óhappi” á Smell (sem náðist btw á myndband) ?</i> Þá er <b>þetta</b> lyklaborðið fyrir þig! —- <i>boðeind.is</i> Lyklaborð sem hægt er að brjóta saman eða rúlla upp og þó að þú hellir yfir það kaffi eða farir jafnvel með það í bað skemmist lyklaborðið ekki. * PS/2 lyklaborð - Auðvelt að tengja. * <b>Allgjörlega vatnshelt</b> * Rykhelt (hrindir...

Nexusforsýning: Terminator 3: Rise of the Machines (10 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
TVÖFÖLD NEXUSFORSÝNING: TERMINATOR 2 - JUDGMENT DAY (original cut) OG TERMINATOR 3 - RISE OF THE MACHINES HVOR Á EFTIR ANNARRI (hlé á milli) ÞRIÐJUDAGINN 8. JÚLÍ KL. 19. SMÁRABÍÓI MIÐAVERÐ 1.500 (ekkert innifalið) NÚMERUÐ SÆTI AÐ EIGIN VALI MIÐASALA HEFST MIÐVIKUDAGINN 2.JÚLÍ EINGÖNGU Í NEXUS Einstakt tækifæri til að sjá hina mögnuðu mynd James Cameron, Terminator 2: Judgment Day Hún hefur ekki verið sýnd í bíó á Íslandi síðan 1992 og aldrei í eins góðu bíói og Smárabíói. T2 var...

X-MEN 2: NEXUSFORSÝNING! (23 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Fréttatilkynning frá Nexus Áætlað er að Nexusforsýning á fyrstu stórmynd sumarsins, X-Men 2, verði þriðjudaginn 22. apríl í Smárabíói. Miðaverð er áætlað kr. 2.000, innifalið popp og kók. Ónúmeruð sæti. Áætlað er að miðasala hefjist 14. apríl. Athugið að Nexus verður lokað 17-18 apríl og 20-21. apríl. Allar þessar dagsetningar eru gefnar með fyrirvara um breytingar en póstur verður sendur út eftir að allt er staðfest. Fylgist með á nexus.is til að fá nýjustu upplýsingar. X-Men 2 verður...

Hættur sem Admin (0 álit)

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég er núna hættur sem admin, væntanlega fær einhver að taka við af mér stöðuna, ég get því miður ekki verið að kljást við skólan og svo að vera admin, :| Til aðilans sem tekur við: gangi þér vel and may the force be with 'ja :D kv, IndyJones

Admin (0 álit)

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jæja loksins er kominn admin á áhugamálið (svo ég viti til) og ég mun reyna að bæta áhugamálið eins og ég get. Ef einhver vill ná tali af mér senda bara skilaboð eða e-mail á indy@simnet.is! kv, IndyJones

Jackson og Boyens tala um Towers og The Hobbit (17 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ástralska kvikmyndanetsíðan Dark Horizons tók viðtal við Peter Jackson og aðra sem unnu við Fellowship of the Ring í Nýja-Sjálandi nú á dögunnum og upplýstu nokkra hluti um The Two Towers. Jackson hafði verið að gefa smá svona vísbendingar um að Arwen (Liv Tyler) mundi koma fram í Towers (sem er önnur í seríunni) en í bókunum kemur hún ekki næst fyrr en í þeirri þriðju, The Return of the King. Einnig að rómantík/ástarsamband Eowyn (Miranda Otto) og Faramir (David Wenham) muni vera “lengt”,...

Vanilla Sky - Looks Can Be Deceiving (15 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Vanilla Sky - Looks Can Be Deceiving Vanilla Sky er nýjasta kvikmynd Tom Cruise og leikstjórans Cameron Crowe en þetta er annað skiptið sem þeir vinna saman því að Crowe leikstýrði Cruse árið ´96 við myndina Jerry Maguire en Cruse var tilnefdur til Óskarsins fyrir hlutverk sitt og hann Crowe var tilnefndur fyrir besta handrit og mynd. Vanilla Sky skartar af Cruise, Penélope Cruz, Cameron Diaz, Kurt Russell og hann Steven Spielberg á væntanlega að birtast í smáhlutverki! Myndin er endurgerð á...

Shrek - The Greatest Fairy Tale Never Told (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Shrek Nú fer þetta meistaraverk að koma á DVD í Bandaríkjunum og ég ákvað að fara aðeins í gegnum DVD diskinn með ykkur en hann mun innihalda 11 klukkutíma af ýmiskonar efni og 15 mín af auka atriðum. Myndin sjálf sló í gegn í kvikmyndahúsum úti og hér heima og er vinsælasta kvikmynd ársins, en í stuttu máli er myndin um græna skrímslið (Ogre) Shrek sem lifir einn í feni, þar sem hann getur gert allt sem hann vill, enn daginn fyllist allt fenið hjá honum af ævintýraverum sem allir ættu að...

Hvaða stjörnugjöf munduru gefa A.I.? (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði

Austin Powers: Goldmember (12 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
New Line Cinema gefur gefið grænt ljós á nýja Austin Powers mynd, Austin Powers: Goldmember sem er þriðja í seríunni og mun byrja á að taka hana í nóvember en hún er væntanleg 26.Júlí 2006! Official tilkynninginn er hér fyrir neðan; - - - - - - - - Myers and director Jay Roach made the decision to set aside their other projects for the third and possibly final “Powers” play after New Line brass frothed over a strong draft turned in by Myers and co-writer Michael McCullers. Myers will play...

Band of Brothers (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Band of Brothers er WW2 “mini” sjónvarpssería (10 þættir) sem er framleidd af Steven Spielberg og Tom Hanks og er búin að vera í framleiðslu í tvö ár og er byggð á bók eftir Stephen Ambrose. Nú um þessar mundir er verið að sýna hann í Bandaríkjunum en hann er einnig framleiddur af HBO (HomeBoxOffice) sem er stærsti sjónvarps þátta- og kvikmynda fyrirtæki í heiminum og BoB er dýrasta “mini” sjónvarpssería sem hefur verið framleidd, 260 Milljónir dollara! Og treysið mér….. það er ekki fyrir...

The Death of "The Man Who Killed Don Quixote" (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
The Death of “The Man Who Killed Don Quixote” Í nýjasta tölublaði Empire var 4 blaðsíðna grein um dauða kvikmyndarinnar“The Man Who Killed Don Quixote” með exclusive atriðum úr henni. Verkefnið sem “var” leikstýrð af Terry Gilliam og átti að skarta af honum Johnny Depp en dó þegar ýmiskonar vandræði komu upp við tökur á myndinni; Þýskur aðalframleiðandinn af myndinni sagðis eiga pening sem hann átti ekki, rifrildi á milli Johnny Depp og franska framleiðandans René Cleitman, leikarinn Jean...

CGI Prequel af The Matrix: Reloaded ??? (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Scooper fyrir Aint-it-cool-news.com segir að hann hafi náð í aðila sem vinnur hjá fyrirtækið sem gerði Final Fantasy: The Spirits Within og sé í augnarblikinu að vinna með Wachowski Bræðrunum að 10 min CGI (tölvuteiknaðri) prequel af The Matrix Reloaded (The Matrix 2)!!! Það er verið að tala um það að myndin verði frumsýnd á internetinu einhvertíman 2002 og einnig verði hún á nýja The Matrix DVD disknum, Revisited. Einnig fannst mér einsog þessi mynd ætti að fylgja með…… IndyJones

Mrs. Doubtfire (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Að þessu sinni ætla ég að skrifa um hina frábæru gamanmynd Mrs. Doubtfire frá árinu 1993 með Robin Williams í aðalhlutverki en þar fer hann á kostum, Pierce Brosnan lék einnig í henni. Mrs. Doubtfire er í stuttu máli um Daniel Hillard (oftast atvinnilausan) leikara sem er nýlega búinn að ganga í gegnum erfiðan skilnað vegna þess að það má varla kalla Daniel venjulegan föður því að hann er nokkurn veginn á sama þroskastigi og börnin sín, og á því erfitt að sætta sig við að hitta þau vikulega....

Jurassic Park III (41 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég skellti mér í bíó í gær á Jurassic Park III(með þökkum til SAM-Bíóanna)og fannst hún bara frábær poppkorn skemmtun! Jurassic Park III er framhaldið af The Lost World:Jurassic Park en hún var frekar misheppnuð og enn og aftur stenst framhaldsmynda kenningin; JP I = Brilliant, TLO:JP = frekar slöpp, JP III = frábær skemmtun. Söguþráðurinn er svohljóðandi: Dr.Alan Grant er ákafur í að komast að hvort hans nýja kenning um gáfur snareðlu (Raptor, Velociraptor) standis og nokkru áður hafði...

Mögulegur söguþráður fyrir James Bond 20!!! (19 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég var að rekast á frétt hjá AintItCool.com um hugsanlegan söguþráð fyrir James Bond 20 sem mér finnst frábær; ————————————————- - Þetta er beint copy-paste af http://www.bond20.the007.tv/ en greinin er eftir Anonymous - - EKKI ER VITAÐ HVORT SÖGUÞRÁÐURINN SÉ SANNUR - !!!! HUGSANLEGUR SPILLIR!!!! The following is from a script for Bond 20 (which is a basis for the final screenplay). “Bond 20 will finally reveal the origins of the 00 agents. We will discover that Bond's father, Andrew Bond,...

The Fugitive (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Að þessu sinni ætla ég að skrifa um hina frábæru mynd The Fugitive frá árinu 1993 sem varð ein vinsælasta mynd þess árs en hún skartar af Harrison Ford og Tommy Lee Jones en hinn mistæki leikstjóri Andrew Davis leikstýrði henni. The Fugitive er í stuttu máli um skurðlæknirinn Dr. Richard Kimble sem kemur heim til síðra kvölds úr teiti og grípur þjóf sem hafði myrt konu hans og berst við hann en þjófurinn sleppur, Kimble segir að einhentur maður hafi framið morðið en ekki er tekið mark á...

The Goonies 2 (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Loksins er búið að tilkynna framhaldið af hinni frábæru ævintýra mynd The Goonies frá árinu 1985 sem Steven Spielberg skrifaði og Richard Donner leikstýrði! Þessar upplýsingar birtust fyrst fyrir nokkrum vikum en þá var ekkert official en í gær var official tilkynning að Goonies 2 yrði að veruleika! Richard Donner mun leikstýra henni og auðvitað mun Steven Spielberg framleiða hana eins og fyrri en allir krakkarnir (þá)úr fyrstu; Sean Astin, Jonathan Ke Quan, Josh Brolin, Jeff Cohen og Corey...

Grim Fandango (2 álit)

í Tölvuleikir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Nú að þessu sinni ætla ég að skrifa um hinn frábæra tölvuleik Grim Fandango en ég hef verið að leita að honum í búðum í circa 2 ár og nú um daginn fann ég loksins eintak í Skífunni og hef varla verið ánægðri en hann er kallaðir LucasArts Classic : Grim Fandango og fékk hann á topp verði, 2099 kr! Grim Fandango er í stuttu máli um Manny Calavera, ferðasölumann(travel agent) í “Land of the Dead” en þegar þú deyrð í okkar heimi ferð þú þangað og ert það í 4mín-4 ár en það er allt eftir hvernig...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok