Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Playlistinn minn þessa dagana (23 álit)

í Músík almennt fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ætla skella hérna inn mínum öðrum mixdisk, playlista, brennslu eða hvað þið viljið kalla þetta. Þið getið hlustað á þau með því að aðeins klikka á þau. Njótið vel :) 1. The Postal Service - This Place Is A Prison Tvíeykið í Postal Service, Jimmy Tamborello og Ben Gibbard eru einfaldlega guðir í mínum augum. Jimmy Tamborello fyrir sitt snilldar elektróníska indí undir m.a. nöfnunum Dntel og James Figurine og svo Ben Gibbard fyrir sína frábæru laga- og textasmíði sem All-Time Quarterback og...

Music Mix (9 álit)

í Músík almennt fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég ætla nú rétt að vona að það sé komið úr tísku að koma með þessa svokölluðu “Mix” eða “Brennslu” diska því ég ákvað að henda einum inn hérna. Inniheldur að mestu leyti Indí, Post-Rock og önnur rólegheitar lög… Á sumum þeirra getið þið klikkað á nafnið og hlustað á og ef þið viljið eignast þau þá bara fara í IE og gera Save Target As…. Hef ekki hugmynd hvort þau öll komist á einn “Brennslu” disk enda efast ég ekki um að þetta sé vel yfir 100 mínútur… en skítt með það. Njótið vel :) 1. The...

Endurholdgun Smashing Pumkins!... næstum því (20 álit)

í Músík almennt fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já þið lásuð rétt… miklar vangaveltur hafa verið síðustu mánuðina um sameiningu sveitarinnar Smashing Pumpkins vegna ummæla forsprakka hennar, Billy Corgan, um gera það. Og nú loks hefur það gerst! Nema hvað að það eru aðeins Billy kallinn og trommarinn Jimmy Chamberlin sem eru komnir enn sem komið er. Ef marka má Billboard.com þá hafa þeir skrifað undir samning undir nafninu Smashing Pumpkins og ætla hefja tökur á þeirra fyrstu nýju plötu í heil 6 ár. En eins og áður sagði eru þeir aðeins...

Damien Rice (20 álit)

í Músík almennt fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Damien Rice Hinn frábæri tónlistarmaður hann Damien Rice fæddist í byrjun áttunda áratugarins í útjaðri Dublin borgar, nánar til tekið Celbridge, County Kildare sem er einsskonar sveit. Hann eyddi mest allri bernsku hjá ánni Liffey þar sem hann var flestar sínar frístundir að veiða. Þar sat hann oft tímunum saman að reyna veiða eitthvað og var þá oft dreymandi dagdrauma, hugsa og lifa í sínum eigin heimi. Svo seinna meir þegar hann var orðinn eldri byrjaði hann að semja lög og mála mikið sem...

Elliott Smith (7 álit)

í Músík almennt fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hér fyrir neðan ætla ég að skrifa grein sem ég las í morgunblaðinu. Þetta er ekki c/p þar sem ég skrifaði hvert einasta orð í greininni og skrifaði sumt með mínum eigin orðum. Ég ætla bara að vona að þeir sem lásu hana ekki í mogganum njóti hennar :) Steven Paul Smith sem síðar tók að sér nafnið Elliott, fæddist þann 6. ágúst árið 1969 í Omaha í USA. Hann lést svo á heimili sínu í Los Angeles fyrir rúmu ári, þann 21. októver árið 2003 aðeins 34 ára gamall. Enn er ekki vitað hver var orsökin...

Abbey Road (13 álit)

í Gullöldin fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Abbey Road Bítlarnir gáfu út Abbey Road plötuna þann 26 september árið 1969 í UK. Það tók 2 mánuði um sumarið 1969 að hljóðrita hana og var hún sú síðasta sem þeir hljóðrituðu en minnstu munaði að hún hefði aldrei verið gerð. Átti platan að vera sú síðasta sem væri gefin út hjá þeim félögunum en ekki fór allt eins og ætlaðist hjá þeim. Eftir að Bítlarnir kláruðu að gera Hvíta Albúmið í október 1968 þá gerðu þeir þriðju bíómyndina sína, Yellow Submarine, sem var frumsýnd í janúar 1969. Á þeim...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok