Já, þetta var alveg ótrúleg upplifun, eitthvað sem maður á aldrei eftir að gleyma. Það var alveg rosalegt í endanum á fyrsta laginu “Amie” þegar bassinn (eða hvað sem maður segir) var kominn alveg á fullt og maður titraði bara allur og veit ekki hvað… fékk einhverja þvílíka tilfinningu innra með sér. Tónleikarnir gátu bara einfaldlega ekki verið betri, efast um að einhverjir eiga eftir að toppa þá !