Þetta var fínt varð samt fyrir svolitlum vonbrigðum. Þar sem Sigur Rós og Damon Albarn tóku aðeins eitt lag og Damien bara tvö, hefði viljað sjá hann taka fleiri þar sem hann er án efa einhver besti performer sem ég hef nokkurn tímann séð. En á meðan fékk t.d. Magga Stína fleiri sem mér fannst algjör hörmung, þoli hana keki. Ekki fílaði ég Ghostigital mikið betur heldur. Mugison var einfaldlega frábær auk þess að Egó, KK og Hjálmar stóðu fyrir sínu