jæja, nú er búið að staðfesta að snillingurinn Damien Rice er að koma aftur til landsins þann 23. september á NASA, en það sem ég var að spá, fyrst það verður örugglega eitthvað um 20 ára aldurstakmark… ekki satt ? Getur maður samt ekki farið, eins og ég sem er 15 ára, með einhverjum sem er eldri en 20 ára ? Ef þið skiljið hvað ég á við :)