Ætla skella hérna inn mínum öðrum mixdisk, playlista, brennslu eða hvað þið viljið kalla þetta. Þið getið hlustað á þau með því að aðeins klikka á þau. Njótið vel :) 1. The Postal Service - This Place Is A Prison Tvíeykið í Postal Service, Jimmy Tamborello og Ben Gibbard eru einfaldlega guðir í mínum augum. Jimmy Tamborello fyrir sitt snilldar elektróníska indí undir m.a. nöfnunum Dntel og James Figurine og svo Ben Gibbard fyrir sína frábæru laga- og textasmíði sem All-Time Quarterback og...