Fyrst þegar við byrjuðum með hesta var ég svona 5-6 ára og bróðir minn fékk leirljósan hest í fermingagjöf. Eftir það fórum við að “safna” leirljósum hestum og öll nöfnin enduðu á -all td. Eðall, kristall, Kórall, Ópall (sem er reyndar rauðtvístjörnóttur), Mórall sem var fyrsti hesturinn minn leirljós, svoldið vitlaus og ættlaus og átti að vera meri en var svo hestur og skírður Mórall sem ég sendi svo til Ítalíu (svoldið kúl nafn)og ónotuð nöfn á skrá eru td. Kópall, Spírall, Kapall og svo...