Þetta sem þú vilt halda fram að trúarbrögð hafi veitt fólki, er ekkert sem hefði ekki verið gert án trúarbragða. Án trúarbragða engin stríð tengd þeim, engar deilur, enginn hatur á milli trúarflokka, þar sem þeir eru ekki til. Það “góða” við trúarbrögð, þessi “kristna” siðgæði, eins og talað er um hér, er ekki lengur til, en það þýðir ekki að allir eru bara ribbaldar og morðingjar. Maðurinn skapaði sér þessa “frábæru” siðferði sem þú talar um, og alla hina hlutina, og þeir þurfa ekki...