ef þú ert að tala um public = ETMain, þá er það af því hann er yfirfullur af haxorum. og ETPro serverinn er uppi, plús viva og allir match: Simnet #1 ETMain: Skjalfti37.simnet.is:27960 SIMNET #2 ETPro: Skjalfti37.simnet.is:27961 Match #1: Skjalfti37.simnet.is:27962 Match #2: Skjalfti37.simnet.is:27963 Viva: 157.157.134.204:27960 Opnaðu bara leikinn og veldu Join Game > Connect To IP > IP > Connect. Þú gætir líka ef þú vilt bind'að takka fyrir servera í cfg'inn þinn. (bind connect IP) Ég mæli...