Þetta er fremur heimskuleg alhæfing. Enn sem komið er hef ég ekki hitt neinn nörda sem hlusti á metal, og frekar fáa feita. Ég er sjálfur alveg gagnstæðan á því að vera feitur, og ég er ekki nördi. Og já, ég hlusta á metal. Hvað hlustar þú á sem gerir þig svona frábæran? Ertu rappari, eða ertu píkupoppari? Eða hnakki? Já, ég er á móti þessum þrem mögulegu persónuleikum þínum, alveg eins og þú á mínum. Ég efast hinsvegar að þú hlustir á Jazz eða Klassíska tónlist, þar sem þú lítur ekki...