Fyrsta bókin var Harry Potter og viskusteinninn, hún var gefin út árið 1997. Önnur bókin var Harry Potter og Leyniklefinn, Hún var gefin út 1998. Þriðja bókin heitir Harry Potter og Fanginn frá Askaban, hún kom út 1999. Svo var það Harry Potter og Eldbikarinn, hún var gefin út 2001. Fimmta bókin er svo Harry Potter og Fönixreglan sem var gefin út árið 2003. Svo er auðvitað 6. bókin á leiðinni út og hún heitir Harry Potter og Hálfblóðsprinsinn (eða eitthvað svoleiðis, ekki alveg með þýðinguna...