Fólk er mjög oft að hneyksla sig á því að allir séu eins. þegar það eru einhverjir hlutir í tísku þá fá allir sér þannig. Af hverju ekki? Auðvitað má fólk vera mismunandi. Sumir hafa einfaldlega ekki nóg og mikið ímyndunarafl til þess að skapa sé annað útlit. Auðvitað er gaman að sjá fólk sem er öðruvísi og oft er það alveg ótrúlega flottur stíll sem fólk skapar sér. En þegar eitthvað er í tísku þá eru allir þannig. Svo einfalt er það. Persónulega fylgi ég tískunni ( eða svona oftast ) en ég...