Effectarnir eru MXR Overdrive, Delta Labs Distortion og er líka með Tonebone British Overdrive. Magnarinn er Carvin xv112 combo magnari, 100 vött lampi. 2 rásir mjög sweet clean sánd sem heyrist á Radio Killer plötunni hjá bandinu DUST. Boxið er 4x12" Carlsbro box, ómerkt að framan, takki til að skipta í mono/stereo, 300 vött mono 150 í stereo hvorri hlið, 4 ohm mono 8 ohm hvor hliðin í stereo. Þetta er ekki spónaplötubox, sambærilegt Marshall 1960 boxunum. Með Celestion hátölurum…