Svona svo allir sjái, er ég með örruglega 20 mic snúrur, ef ekki meira, um eða yfir tíu gítar snúrur, Þetta er allt quality snúrur, ekki drasl með ólóðað plast. Misjafnlega langar, mismunandi framleiðendur, og þar sem ekki stendur á snúrunum og það er heldur langt síðan sumar voru keyptar og endar skipt út á sumu hef ég ekki hugmynd hvaða merki. Þetta eru góðar snúrur, með góðum endum og eiga að virka, ef ekki á ég milljón enda og get lóðað/lagað allt sem er að… Vil ekki eitthvað 200 kr...