World Cyber Games er heimsmeistarakeppnin í tölvuleikjum, þar sem keppt er um peningaverðlaun í Counter-Strike Condition Zero, Warcraft III The Frozen Throne, Stracraft Broodwar og fleiri. Ég ætla að fjalla um hin ýmsu underlegu úrslit í Warcraft III keppninni. Fyrst voru það heilmikil vonbrigði fyrir ábyggilega meira en 50% af þeim sem fylgdust með leikunum. SK.MaDFroG og SK.Insomnia voru slegnir út strax eftir 16 manna úrslit. Þessir kappar voru talnir vera líklegastir til að keppa til...