Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Imanipah
Imanipah Notandi síðan fyrir 20 árum, 11 mánuðum 138 stig

Re: Nokkrir custom leikir

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
hérna… mér finnst bara skemmtilegt í custom möppum þar sem maður þarf ekki að hugsa um neitt nema hetjuna sína og þá bara eina hetju. Það er svo yndislega afslappandi eftir erfiðan melee leik :-)

Re: Fjarskanistan

í Sorp fyrir 20 árum, 8 mánuðum
híhí flott grein, A+ fyrir Alone- en allavegana þá vil ég benda á að bæði Fjarskanistan og Langtíburstan eru úr Andrési Önd >:)

Re: Nirvana

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
æææi fokk.. if I would have gotten a nickle for each time that word Nirvana came up I'd be one rich sonofab…

Re: 2 strákar...

í Rómantík fyrir 20 árum, 9 mánuðum
vá minnir mig á SouthPark þátt þar sem djöfullinn og einhver aumingi eru saman og djöfullinn er nýhættur með saddam hussein og saddam hussein er geðveikur badboy en samt elskar djöfullinn hann en nýi er alger pussy en samt miklu kurteisari og djöfullinn vil frekar vera með honum..

Re: Valentínusardagurinn 14. Feb

í Half-Life fyrir 20 árum, 9 mánuðum
spilar fólk ennþá counter-strike? vóóóó…

Re: ég er afi minn!!!!!!

í Börnin okkar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
ehheheh já..

Re: Karlmenn og bílar eq. disaster?

í Bílar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ég hef heyrt ófáar konurnar segja að þær séu lélegir bílstjóra og þar má nefna marga til dæmis móður mína sem er alltaf að tönnlast á því hvað hún sé miklu verri bílstjóri en pabbi.

Re: Netið ömurlegt vegna ókeypis download í 3 daga

í Netið fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ég er as we speak að downloada 900 mb frá útlenskri síðu á 29.5kb/s. Þetta er nákvæmlega sama og ég downloada alltaf á.

Re: Fordoma gegn tölvum

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
dirtykille ég var bara að segja að mér finnist það ekki rétt, mér finnst ekkert að því, og ég virði alveg fólk 20+ sem vill spila playstation ef þeir vilja, ég er bara lítill pjakkur og ég hef öðruvísi skoðanir :) Peace

Re: Fordoma gegn tölvum

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ég þekki strák sem er ógeðslega mikið í tölvu og þegar ég segi það þá vaknar hann fyrir allar aldir til að komast í tölvuna fyrir skóla, eftir skóla fer hann í tölvuna og er í henni fram að kvöldmat, svo borðar hann og fer aftur í tölvuna, og fer svo að sofa án þess að hitta neinn, fara neitt út og hann gerir aldrei heimavinnuna sína. Þetta er drengur sem var vinur minn þegar við vorum tveir ungir drengir á aldrinum 5-6 ára. Við og einn annar strákur vorum alltaf saman á öllum stundum að...

Re: Fordoma gegn tölvum

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
svo er maður að sjá heimsmeistarakeppnir og læti í counter-strike.. þeir mega alveg hafa það en ekki auglýsa það á strætó eins og ég sá fyrir svolitlu.. það er bara stupid.. svo fór ég í bíó um daginn á LotR Hilmir snýr heim, (snilldar mynd) en allavegana, áður en myndin byrjaði voru auglýsingar, og svo kom auglýsing á einhverjum tölvusamkomustað sem heitir ‘Bunker’ og mér er svo sem sama um að þeir séu að auglýsa það, einhvern veginn verða þeir að bjarga sér kallarnir.. en allavegana þá kom...

Re: Fordoma gegn tölvum

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
svo vil ég bæta við að þessi grein var send inn á “Leikjatölvur” svo að kannski er hann að tala um playstation eða eitthvað þannig.. mér finnst það allt í lagi að eiga play station 2 en þegar fólk yfir 20 á play station þá er það bara eitthvað svo awkward.. afsakið sletturnar.. ég meina fullorðið fólk sem finnst gaman að taka tíma í play station, það er ekkert að því í sjálfum sér, mér bara finnst það ekki rétt.. en þetta er bara mitt álit og hvað veit ég? ég er nú bara þrettán ára stráksi. :)

Re: Fordoma gegn tölvum

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Sko.. að mínu mati ættuð þið að hækka 3 upp í dálítið meira eins og 6-7 tíma kannski og þá er það komið út í öfgar. En að vera 3 tíma á dag í tölvunni er ekkert nördalegt ef þetta er dreift.. minn týpíski dagur er svona: ég fer í skólann (ég er í grunnskóla) svo kem ég úr skólanum og fæ mér að borða, svo fer ég að læra heima, svo fer ég í tölvuna í svona eina klst. svo fer ég á æfingu og kem heim, fæ mér að borða, og fer svo í tölvuna í tvo tíma, og ef að ég nenni ekki út eða enginn vinur...

Re: Clan SLoW yfir í WoW

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
bara svona friendly comment; í WoW er ekkert sem heitir clan.. það kallast guild :) …you learn something each and every day ^^

Re: Fordoma gegn tölvum

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ennþá fremur finnst mér bara aumingjaskapur að segja að einhver sé tölvunörd bara því að hann er ekki í góðu formi en þú ert það… ég æfi íþrótt og er í henni 6 daga í viku þrjá tíma í senn.. ég hef aldrei kallað neinn tölvunörd nema vini mína í svona djóki.. þá kalla þeir mig fimleikahomma… svo vil ég minna á að fimleikar eru ekki hommaleg íþrótt… við æfum í stuttbuxum og bol eins og hver annar fótbolta maður eða kona… bara ábending ekki vera að breyta topicinu vegna þessa komments :)

Re: Fordoma gegn tölvum

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Bróðir minn er nýbúinn að fá bílpróf og er mikið að spá í bílinn sem hann ætlar að fá sér fyrir svona 10 ára sparnað sem hann hefur safnað sér… ég kalla hann oft bílanörd og hann bara hlær.. sko þú verður að líta á hlutina svona: fullt af svona k-lan gaurum og þannig sem eru þarna allan daginn og skrópa í skóla eða eru atvinnulausir vegna þess að þeir vilja vera í tölvunni twenty-four seven… svona fólk hefur kannski hitt mig og sagt “heyrðu ert þú ekki í fimleikum?” og ég segi bara já.. þá...

Re: TFT Orc 1vs1 Strategía

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
þá áttu náttúrulega að breyta því í þinn hag, þetta er ekki nákvæmlega það sem þú ættir að gera, þetta er bara hint um tækni, þú getur breytt því á ýmsan hátt, fengið tvö barracks, gert þér spirit lodge fyrir stasis traps og purge… allt sem þér, ekki mér, þér finnst virka betur, ég hef þróað þetta strat á margan hátt síðan ég fattaði þetta, ég bara nennti ekki að skrifa það :/ það fer allt eftir því að halda uppi harassinu og þá náttúrulega ertu alltaf að njósna um óvininn jafnóðum, þá færðu...

Re: Nammidagar, sígarettudagar??

í Börnin okkar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
já, kannski ættiru að líta á hag barnsins, konan vill kannski hafa sem reglu “bara nammi á laugardögum” auðvitað sérðu að þetta snýst ekki um að konan sé of nísk til að kaupa tyggjó fyrir 20 krónur, hún bara vill halda aga hjá barninu svo það vaxi upp úr væli um nammi í hvert sinn sem það fer með henni út í sjoppu. Svo vitum við öll að nammi gerir börn feit, þau verða meira slöpp og veik, og auðvitað er nammi ekki gott fyrir tennurna :D

Re: Dularfullur dauði Kurt Cobains ! ?

í Rokk fyrir 20 árum, 10 mánuðum
mér fannst ekkert að þessar grein nema t.d herbergi var skrifað “herbirgi” sem mætti auðveldlega misskilja… samt finnst mér að drengurinn ætti að mega “speak his mind” þetta er nú bara grein…

Re: TFT Orc 1vs1 Strategía

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ja, ég hef lent þrisvar- fjórum sinnum í gaur sem ætlaði að gera þetta í lost temple, en ef maður er nógu snöggur, sem er alveg er hægt, að hlaupa að gullnámunni sem maður veit að hann ætlar að fá, og bíður þar í einhvers konar ambushi, þegar hann byrjar að drepa creepin geriru árás á hann, ekki creepin, og reynir að fella militiana (þó aðeins með far seer og úlfum, eða ef þú ert heppinn ertu kominn með einn grunt eða svo…

Re: TFT Orc 1vs1 Strategía

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
lol? útskýrðu mál þitt herra Kolliberti

Re: TFT Orc 1vs1 Strategía

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Earthquake bara nær yfir svo lítið svæði… og svo er það channeling spell og ekta tækifæri fyrir óvininn að umkringja hetjuna meðan á þessu stendur, svo er þetta bara eyðsla á mana, og maður er miklu fljótari að taka þessi hús með þrem-fjórum catapultum… samt hef ég vanið mig á að taka earthquake í team games þ.e.a.s 4vs4.

Re: TFT Orc 1vs1 Strategía

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Já, HighAndDry, hann kallar sig reyndar “Pieces” núna, en hann er svona idolið mitt í warcraft en ég segi ykkur alveg satt að ég hafði aldrei séð replay með honum áður en ég byrjaði með þetta strategy, svo skrifaði ég líka “Ég nota alltaf fyrsta skill pointinn hjá far seerinum í Feral Spirit” og ef ég hef skrifað eitthvað annað annars staðar í greininni þá hefur það verið bara fljótfærni :/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok