Ég get eiginlega ekki sagt hver er “bestur” á gítar… En ég er með nokkra uppáhalds gítarleikara Þau sem ég finnst vera bestir i Neo-Classical eru. Yngwie Malmsteen, Steve Vai, Michael Angelo Batio. I bara venjuleg Metal þá er það. “Dimebag” Darrel Lance Abbot (Pantera), Herman Li (DragonForce), John Petrucci (Dream Theater).