Haha, jaa á líka erfitt með að koma því frá mér hvernig áhrifa hann hefur á mig. Er búin að næla mér í íslensku þýðinguna á bókasafninu og líst bara ágætlega á þó að sumt sem ég les finnst mér bara hljóma vel á ensku. Dæmi, mér finnst “Stupid, shiny Volvo owner.” hljóma mun betur en “heimsi, gljálakkaði Volvó-eigandi”. Þetta er samt alveg bein þýðing en hljómar bara einhvern veginn ekki rétt á íslensku… En elska hvernig Edward talar, gerði mér ekki grein fyrir að hann talaði svona...