Mér finnst að ríkið eigi að sjá um menntun, heilbrigðiskerfið, heilbrigðiseftirlit(í sambandi við matvæli, lyf og fleira) samgöngur og löggæslu. Mér finnst að leggja ætti niður allar bætur, sama hvað þær heita, þannig Hróa-Hattar dæmi er ekkert nema að stela frá þeim sem vinna fyrir sér. Anarcho capitalismi ftw, Survival of the fittest Síðan finnst mér að þetta ætti að vera grein í stjórnarskránni: „Tilgangur laga er að fólk geti ekki skaðað hvort annað án þess að fremja glæp. Að lifa sínu...