takk fyrir innlegg þitt crook, Ég er sjálfur engin grænmetisæta þó ég aðhyllist skoðunum Martinusar. Hann átti að hafa sagt einhvern tímann, “ég myndil heldur vilja umgangast hamingjusama kjötætu fremur en grama grænmetisætu”. Ég túlka það þannig að maður eigi að haga lífi sínu eins og manni líður best með sjálfum/sjálfri. Eins og þú bendir réttilega á þá skapar grænmetisát einnig slæmt karma, nema bara að orkan sem það gefur frá sér að drepa plöntu er á svo lágri tíðni að það hefur lítil...