Ég er með Fender FM65r magnara til sölu, hann er í mjög góðu standi og ekki mikið notaður. Hann er með eina 12" keilu og tvær rásir, 65w í 8 ohm, 14,5 kg og er svartur. Mynd. Síðan á ég líka svona foot switch en bara með auka snúru sem er ekkert sérstök. Verðhugmynd er svona ca 12 þús+. Síminn minn er 8490447. Er staðsettur í Kópavogi. Normal Channel: Volume, Treble, Bass, Drive Channel: Drive, Volume, Channel Select Switch, Treble, Mid, Mid Contour Switch, Bass, Reverb, Footswitch Jack...