Ég sit eiginlega aldrei með “beint” bak í rauninni þegar þú minnist á þetta þá er ég alltaf með bogið, kannski ekki svo gróflega að ég halli mér fram en það er bara bogið. Og með ólina að þú er hún ekkert að flækjast fyrir mér, hún er ekki það stutt að ég með gítarinn á brjóstkassanum ef ég væri standandi, hún er í svona mittis eða beltis hæð, ef þú skilur mig. ég læt gítarinn liggja á lærinu, alltaf. Jú ég er með ólina á vinstri öxl eins og almennt væri ef ég væri rétthentur.