Að mínu mati, þá gætirðu ekki gert heimskara move með því að kaupa fæðubótarefni, (kreatín, ok má rökræða um það, eins með glutamín), einnig því til hliðsjónar að þá væriru líka á hollu og næringaríku fæði, það + prótínduft væri ekki skynsamlegt, þar sem þú værir að fá allt sem þú þyrftir úr fæðunni hefðiru ekkert að gera við aukaprótinin sem þú mundir bara einfaldlega míga úr kerfinu. Það eru ekki fæðubótarefnin sem gera þig massaðari, heldur áreynslan á vöðvanna sem þú leggur á þá. Það er...