Well, þegar trommurnar eru teknar upp með einum mæk huldan af sokk þá mátti ekki búast við öðru. Þetta er frekar illa mixað, er alveg sammála því. Það eru greinilega mismunandi skoðanir á laglínunni, hef heyrt marga segja að þetta riff sé frekar catchy. En annars endilega gefðu líka næstu upptökunum okkar séns. Þetta er í raun annað lagið sem við sömdum, ekkert af nýja dótinu okkar. Takk fyrir gagnrýni!