Gerðu bara eins og ég. Ég vinn í 10-11 þannig að vörurnar eru greinilega frekar dýrar, en ef einhver kvartar yfir verðinu við mig þá er galdurinn bara að segja: “já heyrðu fyrirgefðu, þetta verð er alveg frekar hátt, skal bara minnast á þetta á næsta stjórnarfundi!” Fólk áttar sig á heimsku sinni og gengur út skömmustlegt á svip.