mér fynnst vera í gangi smá rasismi hérna um vísindakirkjuna, sjálfur viðurkenni ég að ég veit ekki mikið um hana. kannski boðar þessi kirkja eitthvað gott, kannski eitthvað vonnt. Kannski eru okkar viðbrögð bara lík þeim sem Jesús á að hafa fengið þegar hann boðaði það að hann væri sonur guðs. Trúin sjálf þarf ekki endilega að vera rökgóð svo lengi sem eitthvað gott kemur af henni. Ég er trúleysingi en aðhyllist samt að mismunandi reglum sem fylgja trú en þó aðalega það sem sataníska...