Bara eitt skrítið við þessa mynd, mjög lítið en samt. Þetta átti að gerast í danmörku og samt voru hellingur af risastórum fjöllum þarna, seinast þegar ég vissi var stærðsta fjallið í danmörku á stæð við öskjuhlíð. Er hinsvegar ekki næginlega fróður til að vita hvort landamærin hafi verið eitthvað öðruvísi á þessum tíma.