Það er erfitt að ráðleggja en ég get sagt hvað ég gerði. Ég var með sama móðurborð og þú ert með þ.e. MSI 815EP Pro, Intel 600MHz og 512Mb SDRAM. Þetta system réði ekki við UT2003 þ.a. ég varð að uppfæra og kaus að fara í P4 og DDR í stað þess að kaupa über skjákort. Það sem ég keypti var: Abit BH7 - kr. 11.490,- hjá Task Intel Celeron 1,7GHz - kr. 6.990,- hjá Task Mushkin Black line 512Mb - kr. 11.990,- hjá Start Palit Daytona MX440 128Mb - kr. 8.990,- hjá Computer Ég held að 30k komi betur...