Daginn. Hér er ég með afbragðs tölvu en með nokkuð lágt performance. Tölva: p3 800mhz, 256mb ram, Geforce 2 GTS 64mb, ABIT móbó, WinME, detenator drivera. Í _tvíkuðum_ q3 er ég að fá 120fps í 1024*768. Nú ætla ég að miða við vin minn sem er með AMD t-bird 900mhz, 256mb ram, Geforce 2 GTS 32mb, ABIT móbó (eins og mitt), Win98, gamla detenator drivera. Í _ótvíkuðum_ q3 er hann að fá 150fps í 1024*768 með allt í botni. Er það windowsið sem er að angra mig? Hann var með clean win98 install...