Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

könnunin (2 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum
hate to be a bug en hvernig hefði verið að bæta við “hef ekki prufað” eða “langar til þess” í könnunina? heimurinn er jú ekki svarthvítur heldur gulur og blár ;o)

Throne of baal bögg? (0 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
Hæ eru fleiri en ég lent í því að vera kannski í risabardaga og lenda í því að 1 eða 2 kallar deyja og ekki finna dótið frá þeim aftur? ég lenti þó nokkrumsinnum í því t.d. í waterkeep, ég þurfti að loada aftur og aftur þangað til mér tókst að klára alla 3 bardagana án þess að drepast… sem er OK fyrir utan það að ég var nokkrum sinnum búin með fyrsta eða annan en drapst skömmu eftir því ég náði ekki að savea áður en næsti fór af stað :o/ er einhver leið að laga þetta því fyrir utan það...

TDD - AK (9 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hæ er einhver á Akureyri sem er búinn að ná sér í TDD ? ef svo er gæti sá hinn sami haft samband við mig og ´látið mig fá afrit? Icequeen

sérstakur hópur (31 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hæ ég er að spila TOB og langaði bara að segja frá hve sick grúbba þetta er ;o) ég gerði svona evil grúbbu til að countera O-so-good brúbbu unnusta míns sem samanstóð af 2 paladinum, 2 wannabe paladinum, minsc og Jaheiru. Aðal karakterinn minn er NE elven sorceress og svo er ég með: Krogan, CE dwarven fighter Jan Jansen, CN gnomish thief/ilusionist Haer´dalis (eða e-ð), CN tiefling blade LE wizardinn, man ekki hvað hann heitir, edwin eða e-ð. og NE priestess of shar, drow… afhverju man ég...

Háma -spunaspilsfélag í MA (10 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 1 mánuði
Fyrir þá sem eru fyrir Norðan á Akureyri (og þá helst fyrir þá sem eru í MA, but we are known to take in strays ;o) ) HÁMA eða Hugleikja Áhugamanna félag í MA er búið að starfa í MA í ómunatíð, en hefur verið misvirkt ;o) Markmið þess er aðalega að kynna spunaspil fyrir MA-ingum og hjálpa gömlum sem nýjum spilurum að komast inn í það lokaða samfélag sem spunaspilsheimurinn er (almennt séð). Nú er félagið að fara aftur af stað og verður kynningarfundur líklega haldinn á miðvikudaginn næsta og...

Afbríðissemi... (31 álit)

í Rómantík fyrir 23 árum, 1 mánuði
hæ, ég þekki 2 manneskjur sem voru í svipaðri aðstöðu en leystu málið á ólíkan máta. Mig langar að fá ykkar álit á þessu. Þannig er mál með vexti: Manneskja 1 er stelpa sem er búin að vera í sambandi í nokkurn tíma en henni fannst kærastinn hennar eyða of miklum tíma með bestu vinkonu hans, og ofaná það bætist að hún treystir þessari vinkonu ekkert. eftir nokkrar umræður við kærasta sinn er hún búin að “banna” honum að hitta hana… Hann er ekkert sérstaklega ánægður með það en verður að velja...

Busavígslan skemmd í MA (36 álit)

í Skóli fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Tryggvi Gíslason, skólameistari í MA stöðvaði busun nú í dag, þriðjudag -2. dag busunar-, vegna þess að houm fannst of langt gengið. böðlar jafnt sem busar eru nú sem flemtri slegnir og voru böðlar komnir á fremsta lög með að hætta algjörlega með busun (líka menntaveginn sem skólameistara er svo kær) Nú hefur mörgum fundist busun í MA ein af vægari busunum á landinu og gengur hún svona fyrir sig: Dagur 1: Busar reknir í réttir og látnir jarma eins og kindur, svo eru þeir klæddir í...

framh. af súperhetju sögunni... (11 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ég vona að þið séuð ekki orðin leið á mér ;o) Sharptooth fann nú mikla þörf fyrir að finna foreldra sína, ég man ekki hvernig hún fann föður sinn (þ.e. hvernig hún fann hvar hann var hafður sem beita) en hún fann hann í vöruskemmu einhverstaðar langt frá NY, bundinn niður í einhverju sem líktist opnum peningaskáp (þetta var gildra sem Viper setti upp fyrir hana, kassinn átti að vera úr nægilega hörðu efni til að hún kæmist ekki út þó hún notaði Molecul control, sem b.t.w. gerði henni kleift...

Saga um súperhetjur (ekki súper karaktera) (5 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hæ ég aftur… með sögu sem er að þessu sinni ekki úr AD&D ;o) Núna ætla ég að segja ykkur frá ævintýri sem ég tók þátt í í einhveju SuperHero setting sem DMinn og einn playerinn settu saman eftir minni. Heimurinn er samanbland af Marvel (fantastic four, spiderman, x-men) og DC (Superman, Batman), það eru allar súperhetjurnar í heiminum (líka Teenage Ninja Turtles, hehe). Málið með þetta kerfi er að spilarinn verður sjálfur að finna plot, DMinn er með smá subplot hjá NPCunum og eitt stórt...

könnunin: það vantaði Loonies ;o) (0 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 4 mánuðum
hehe, það vantaði Loonies: þeir sem gera allt bara fyrir cheap laugh ;o) ætli ég sé ekki loonie sem er wannabe RolePlayer ;o)

pínu galdrabardagi og goblinstríð (4 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Jæja, ég ætla að segja smá meira frá Eleyne.. (og já hún er uppáhalds caracterinn minn ;o)…) Einn PC, sem stoppaði reyndar stutt (vegna dauðdaga að mig minnir) sagði sig vera besta þjóf, besta fighter og besta wizard í öllum heiminum! hann klæddist appelsínugulum fötum og barðist með eins sveri og skytturnar þrjár nota. Ok, núna halda flestir að hann sé Bard, og það héldu allir í hópnum, en hann var human male fighter 8/thief 9/wizard 9 (að mig minnir). hann fór pínu í taugarnar á minní, vel...

3 sögur af drekum (14 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 5 mánuðum
hæ, það eru margir búnir að segja frá caracterum sínum svo mér datt í hug að segja smá frá þegar karakterar frá mér hafa hitt dreka: fyrstur er Kender thie.. ehemm… rouge ;o) hann lenti í smá veseni við galdrakall og var sendur úr dragonlance og inní Forgotten realms. hann og 2 “vinir” hans: human Necromacer og Elf sem var að traina til að vera winged-fighter (eða hvað það nú heitir… að berjast a griffon) voru á quest fyrir álfinn að finna elven artifact. allavega… Kenderinn sem hét/heitir...

Robert Jordan - wheel of time (9 álit)

í Bækur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Svona fyrst svo margir eru búnir að benda á ýmsar frábærar bókmenntir eins og Diskworld seríuna og hringadróttins sögu þá við ég bæta við einum bókaflokk sem er ein löng saga: Wheel of time. Höfundur sögunnar er Robert Jordan en hann er mjög góður rithöfnundur sem að hefur m.a. skrifað ófáar bækur um Conan, Bækurnar í the Wheel of time eru nú orðnar 9 (að mig minnir) og sagan fjallar um sögu heims (ekki okkar) sem að er á barmi tortímingar. það er spádómur sem segir að The Dragon muni...

demo Arcanum (1 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 6 mánuðum
halló, er ég sú eina sem hefur át í erfiðleikum með að ná í demoið af Arcanum, það kemur ALLTAF corupt file blablabla… það er fúlt, ég er búin að downloada þessu 3var (hélt fyrst að e-ð hefði bara gerst á mínum enda tengingarinnar… og svo er ég þrjósk) plis help IceQueen

ógeð á íslenskukennslu (14 álit)

í Skóli fyrir 23 árum, 6 mánuðum
best að taka að framm í yrjun að ég er á 3 ári í MA og er á mínum 6. íslensku áfanga Hafið þið aldrei verið komin með upp í kok á tilgangslausri íslensku kennslu? þá er ég ekki að meina kennslu á stafsetningu og málfræði heldur þegar verið er að láta mann læra um einhver fylliraft og slæpingja sem samdi kannski eitt eða tvö ljóð. urg! ég er í þannig íslenskuáfanga núna, það er verið að neyða mann til að vita úr hvaða ljóði e-ð ákveðið erindi, og hver var Jóhann Sigurjónsson, jújú hann samdi...

Hjálp með þýðingu ;o) úr ensku (2 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 6 mánuðum
hæ mig vantar smá hjálp frá fróðu fólki ;o) veit einhver um íslenskan málshátt samsvarandi “too many cooks spoil the broth” ? það á að vera e-ð í laxdælu en ég hef ekki enn fundið það ;o) og svo fyrir þá (ef einhverjir eru) sem kunna welsku: hvað þýðir “Diolch yn fawr” ??? ég yrði MJÖG þakklát ef einhver vill hjálpa mér ;o) iceQueen

NWN kynningarmyndband (3 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
hæ ég rakst á link f. nokkrum vikum hér a Huga sem leiddi a stað sem hægt var að downloada kyningarmyndbandi á NWN, nokkuð löngu. nú er ég búin að týna honum, getur einhver hjalpað mer?

Skautasiglingar...hvað er það? (1 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 7 mánuðum
halló, mig vantar smá hjálp! hvað er “skautasiglingar” ég er að gera fyrirlestur um starf skautafélags og ein af gömlu greinunum er “skautasiglingar” og það virðist enginn vita lengur hvað það er. Er einhver hérna sem veit það? IceQueen

Er dauðinn slæmur? ...og fleiri pælingar (31 álit)

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
ég veit ekki hvort þetta á frekar hér eða annarsstaðar en einhverstaðar verður vont að vera ;o) Það er oft sem að dauði er tengdur við hið illa, t.d. er til gamalt blótsyrði ,,dauði og djöfull“ . svo var ég í íslensku í dag og fjallað var um e-ð ljóð og sagt að vök í ljóðinu hafi tákað dauðann og hið illa. En í raun er dauðinn hlutlaus! Afhverju tengjum við þá dauðan einhverju illu? það er til svo margt verra en Dauði, eins og pína -bæði andleg og líkamleg. Kannski tengist þessi dauði=vondur...

Að eiga sér líf (16 álit)

í Djammið fyrir 23 árum, 7 mánuðum
sæl öll Mér finnst ég heyra alltof oft hjá 2ungu fólki“ að það eigi sér ekki líf en það eiga allir sér líf! ekki láta ”vinsæla“fólkið eða bíómyndir gabba ykkur, þið eigið ykkur líf! það er bara misjafnt hvernig fólk eyðir því. mér hefur oft verið sagt af einni vinkonu minni að ég eigi mér ekkert líf, á tímabili var það vegna þess að ég spilaði Role Play mikið, svo var það líka einusinni vegna þess að ég las mikið, og svo vegna þess að ég nennti ekki alltaf á djammið… En á fólk sem fer á...

klíkuskapur í stjórnmálum lítilla sveitarbæja (7 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
jæja, nú þarf ég að tjá mig pínu ;o) málið er að ég er orðin svo þreytt á klíkuskap í stjórnmálum lítilla sveitarfélaga! ég er sjálf frá litlu þorpi við sjávarsíðuna þar sem búa undir 300 manns. heimabær minn sameinaðist öðrum stærri bæ…. æ what ever, mér er sama þó ég þekkist e. þetta… ég er frá Bíldudal sem er við Arnarfjörð á sunnanverðum Vestfjörðum og stærri bærinn er Patreksfjörður. Fyrir nokkrum árum var kosið um sameiningu suðurfjarðanna (Barðaströnd, Rauðisandur, Patreksfjörður,...

Hvenær? (2 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hvenær atti NWN að koma ut a islandi? ice_queen

Our existence (2 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Our existence I love I hate But what is true If anything at all We live in our world Obsessed with ourselves And we think we know the truth But what if… What if we woke up one day And saw that nothing Nothing is true And all is a lie What if we where little flowers In a field of stars And we where being picked One by one By other beings Beings we call gods And when they’d pick us up With their innocent hands We´d wake up And see See that we are only tiny drops In the ocean of life And as one...

Hjálp við smá þýðingu? (4 álit)

í Skóli fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hæ ég er að reyna að þýða smá texta á góða íslensku og mig vantar góða þýðingu á einni setning í honum ,, like finding that bloody butterfly whose flapping wings cause all these storms we´ve been having lately getting it to stop" *þettað er úr whitches abroad e. Terry Prachet. ég er að lesa hana fyrir systur mína (hún kann ekki ensku…ennþá) og hef aldrei skilið alveg hvernig þettað ætti að vera þýtt né húmorinn við þessa setningu. getur einhver hjálpað mér? IceQueen

Hjálp við smá þýðingu? (9 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hæ ég er að reyna að þýða smá texta á góða íslensku og mig vantar góða þýðingu á einni setning í honum ,, like finding that bloody butterfly whose flapping wings cause all these storms we´ve been having lately getting it to stop" *þettað er úr whitches abroad e. Terry Prachet. ég er að lesa hana fyrir systur mína (hún kann ekki ensku…ennþá) og hef aldrei skilið alveg hvernig þettað ætti að vera þýtt né húmorinn við þessa setningu. getur einhver hjálpað mér? IceQueen
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok